Nokkrir jákvćđir punktar

Ţađ hefur veriđ ótrúlegt ađ fylgjast međ tilburđum vinstrimanna í borginni undanfariđ.                         Hvert ómerkilegt upphlaupiđ rekur annađ.  Nýjustu tilburđirnir eru í leikskólamálum.                           Ţó ekki sé hćgt ađ sjá annađ en ađ ţrátt fyrir mjög erfiđar ađstćđur hefur tekist mjög ađ vernda ţessa mikilvćgu ţjónustu finnur minnihlutinn ţessu starfi flest til foráttu.

Nú er bara orđiđ tímabćrt ađ nefna nokkra jákvćđa punkta um hve frábćrt starf hefur veriđ unniđ í leikskólamálum Reykvíkinga ţetta kjörtímabil.                                                                                 

1.        Rekstrafé til leikskóla eykst um 100 milljónir á milli áranna 2009 og 2010.  Ţađ er vegna aukinnar ţjónustu viđ leikskólabörn.  Áđur umrćtt hagrćđing leikskólasviđs gjörbreyttist í fyrri umrćđu borgarstjórnar s.l. fimmtudag, ţann 3. des.  ţegar sviđiđ fékk  150 milljóna lćkkun sem nýtist leikskólunum.

2.        Leikskólasviđ er ađ greiđa starfsfólki leikskóla um hálfan milljarđ innan dagvinnutíma sem viđbótargreiđslur.  Ţetta fyrirkomulag var tekiđ upp í manneklu fyrir tveimur árum ţegar leikskólinn var í vanda og fékk ekki starfsfólk.  Ekkert annađ sveitarfélag hefur bolmagn í ađ gera sambćrilega hluti.   Ţetta er hćrri upphćđ en  öll heildarhagrćđing sviđsins og margföld sú upphćđ sem viđ erum ađ skođa vegna leikskólanna.  Ţessi upphćđ er um 8% af rekstri leikskólanna.

3.        Hagrćđing leikskólanna er fyrst og fremst lćkkun á rćstingu í kjölfar útbođs, hagrćđingu á yfirstjórn, 14 nýir rammasamningar um innkaup,  sumarađlögun og lćkkun á ţjónustutryggingu.  

4.        Ţróunar – og nýsköpunarsjóđur leikskóla sem skiftir fagstarf og hvatningu miklu máli er međ sömu fjárhćđ á milli ára.

5.        Í upphafi ţessa kjörtímabils var gjaldskrá leikskóla Reykjavíkur lćkkuđ um 25% og er sú lćgsta á landinu. Nú getur munađ allt ađ 50% á gjaldskrá Reykjavíkurborgar og annarra stórra sveitarfélaga.  Systkinaafsláttur er 100% ţ.e. ađeins er greitt međ einu barna.  Ţá fá 5 ára börn verulegan afslátt frá gjaldskrá.  Forgangshópar greiđa mun minna.  Ţetta hefur lćkkađ álögur á foreldra leikskólabarna um 250 millj. 

        Hlutfall háskólamenntađra starfsmanna leikskólanna hefur aukist um 10% á einu ári og er nú 60%

9.        Ţjónusta Reykjavíkurborgar hefur markvisst veriđ aukinn.  Á árinu 2010 njóta fleiri ţjónustu en nokkru sinni fyrr.  Samtals fá 8200 börn og foreldrar ţeirra fá ţjónustu eđa stuđning frá leikskólasviđi.    Ţessi fjöldi var 7200 í árslok 2007    Á leikskólum í Reykjavík áriđ 2010 njóta 6.700 börn ţjónustu sem eru 220 fleiri en fyrir ári síđan 

10.    Nýleg ţjónustukönnun hjá leikskólum borgarinnar sýnir ađ 98% foreldra telja ađ barni sínu líđi vel á leikskólanum og 95% telja ađ komiđ sé til móts viđ ţarfir barna ţeirra.  Af 35 ţjónustuspurningum af 50 voru leikskólarnir ađ skora hćđst.  

12.    Aldrei hafa leikskólar borgarinnar veriđ jafnvel mannađir og er nýting ţeirra nú 100% og eins og áđur sagđi var hćgt ađ bjóđa rúmlega 200 börnum vistun vegna ţessa.  Stöđugleiki hefur aldrei veriđ meiri og felur ţađ í sér verulega hagrćđingu. 

13.    Hagrćđing leikskóla verđur 1,85% eins og foreldrar voru upplýstir um á fundi í gćr, 10. des. Hagrćđing á leikskólasviđ í heild er 4,1%

14.    Flestir kjörnir fulltrúar leikskólaráđs eiga börn í leikskólum borgarinnar. Ţađ eru ţví vökul augu sem eru ađ leita lausna á ţví sem útaf stendur.  Foreldrar og starfsfólk eiga fulltrúa í leikskólaráđi.

15.    Fulltrúi foreldra í ráđinu hefur stađiđ sig einstaklega vel og algjörlega endurspeglađ sýn foreldra og áherslur međ öflug hćtti. Samráđ leikskólaráđs viđ foreldra og starfsfólk hefur veriđ umfangsmikiđ.  Aldrei hefur veriđ bođiđ uppá samtal ráđsins viđ foreldraráđ og foreldrafélög um drög ađ fjárhagsáćtlun áđur.

 Ţessi listi er langt frá ţví ađ vera tćmandi, ţađ er frábćrt starf unniđ í leikskólunum.                


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband