Meirihluti besta og samfylkingar hafnar faglegum vinnubrögđum

Núverandi forstjóri, Helgi Ţór Ingason, vinnur nú ađ ţví ađ velja úr umsćkjendum ásamt ađkeyptum ráđgjafa.  Ađ fráfarandi forstjóri sé ţannig í lykilhlutverki viđ val á eftirmanni sínum, gengur gegn leiđbeiningum um góđa starfshćtti fyrirtćkja. Slík vinnubrögđ eru óţekkt innan stjórnsýslunnar og í rekstri opinberra fyrirtćkja, a.m.k  síđustuáratugina.                                                                                                                                              Helgi Ţór Ingason  var ráđinn á pólitískum forsendum, án nokkurs hćfismats eđa eđlilegrar umfjöllunar stjórnar. Forstjórinn er einkavinur stjórnarformannsins og viđskiptafélagi föđur hans. Ţar sem forstjórinn er pólitískt ráđinn og vegna ţessara nánu tengsla viđ stjórnarformann er óeđlilegt ađ hinn fyrrnefndi taki ađ sér ađ velja úr umsćkjendum fyrir hönd ţeirrar fjölskipuđu stjórnar, sem stjórn Orkuveitunnar er

   

Kjartan Magnusson  Lagđi  til i stjorn OR ađ óháđ ráđningarfyrirtćki yrđi fengiđ til ađ leggja mat á hćfni umsćkjenda og ynni úr umsóknum í nánu samstarfi viđ stjórn fyrirtćkisins. Áhersla skyldi lögđ á ađ hrađa ţessari vinnu eins og kostur vćri, en tryggja um leiđ vönduđ vinnubrögđ. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins felldi tillöguna.ađur hlítur ađ velta ţví fyrir sér hvort búiđ sé fyrir löngu ađ ákveđa hver verđi ráđinn í starfiđ.          

Ţađ er eins og meirihluti besta flokksins og samfylkingarinnar sé stađráđinn í ţví ađ hafna öllu ţví sem heitir fagleg vinnubrögđ.                                      


mbl.is Ráđning forstjóra ófagleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband